Arnaldur haus

Arnaldur Grétarsson

    • Pistlar
  • SKYNVILLT RÉTTVÍSI FORRÉTTINDANNA

    SKYNVILLT RÉTTVÍSI FORRÉTTINDANNA

    Nú nýlega var brottvísun fatlaðs barns á flótta stöðvuð á síðustu stundu þegar ráðherrar VG fóru fram á að mál barnsins væri tekið upp á ríkisstjórnarfundi, enda um nokkuð sérstakt mál að ræða. Í kjölfarið hefur nokkuð borið á því sjónarmiði að „ein lög séu í landinu“ og að þeim beri að fylgja nákvæmlega í…

    arnaldurg

    september 18, 2024
    Uncategorized
  • Hrakningsrímur

    V félagar eitt sinn hrópuðum vér öreigar allra landa sameinist nú sogumst vér inn í allsnægtaþriðjunginn sem liggur á meltunni eins og kyrkislanga meðan hinir tveir þriðjungarnir svelta og hvílíkar allsnægtir happdrættisíbúð og happdrættisbíll kæliskápur aligæs rínarvín sjónvarpstæki sem flytur oss kraftbirtingu svindlsins rafeindaheili sem gerir skynfæri vor að niðursetningum eldflaug sem þeytir oss út…

    arnaldurg

    maí 4, 2024
    Uncategorized
  • Myrkar tímalínur

    Myrkar tímalínur

    Um helgina sótti ég samstöðufund fyrir Palestínu í Háskólabíói. Það var reglulega kærkomið og virkaði á mig sem hvatning til þess að taka saman ýmsar hugsanir sem leitað hafa á mig þessar síðustu vikur. Þessar hugleiðingar eru auðvitað ekki gleðilegar. En það er þó vonandi ljós við enda ganganna. Tilfinningin undanfarið er eins og fólk…

    arnaldurg

    febrúar 21, 2024
    Uncategorized
  • Púslið sem gengur aldrei upp

    Púslið sem gengur aldrei upp

    Saman hljótum við að geta ýtt leikskólanum í rétta átt þannig að hann þjóni hagsmunum allra sem best, bæði barna, foreldra og þeirra sem starfa innan þeirra.

    arnaldurg

    nóvember 23, 2023
    Uncategorized
  • BULLSHIT JOBS – AFLEIT STÖRF

    Ég tók mig til og þýddi ágæta grein mannfræðingsins David Graeber um það sem hann kallar Bullshit Jobs. Ég kaus að þýða hugtakið Bullshit Jobs sem afleit störf. Þarna þykir mér íslenskan eiginlega koma sterkari inn með hugtak sem nær betur utan um það sem um ræðir – og er svo prýðilegur orðaleikur í þokkabót.…

    arnaldurg

    apríl 28, 2023
    Uncategorized
  • Um fyrirbærið „afleit störf“: Reiðilestur um vinnu

    Um fyrirbærið „afleit störf“: Reiðilestur um vinnu

    Árið 1930 spáði John Maynard Keynes að undir lok þeirrar aldar hefði tækninni fleygt nægilega mikið fram til þess að lönd á borð við Stóra-Bretland og Bandaríkin gætu búið við 15 stunda vinnuviku. Allt bendir til þess að hann hafi haft rétt fyrir sér. Sé horft til tækninnar sem er til staðar erum við vel…

    arnaldurg

    apríl 27, 2023
    Uncategorized

Create a website or blog at WordPress.com

  • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Arnaldur Grétarsson
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Arnaldur Grétarsson
    • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar