facebook Facebook   twitter Twitter   linkedin LinkedIn   tumblr Tumblr


29.4.2012 | Endalok fransks kvislings

Ég rakst á þetta myndskreytta fréttaskot á timarit.is. Það vakti athygli mína hvað umfjöllunin um þessa aftöku er látlaus og sjálfsögð. Það eru 67 ár síðan þetta var birt.

kvistlingur drepinn

Þetta fær mann kannski til að velta fyrir sér hvort hugtakið "landráðamaður" hafi mögulega verið gengisfellt lítið eitt í dægurþrasinu hérna undanfarið.


3 comments
(Eiki)

3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

[ Reply ]

Steinn at 29.4.2012

Steinn

Thumbs up!

[ Reply ]

Sveinbjörn at 29.4.2012

Sveinbjörn

Nietzsche varaði við refsingarhvöt mannsins, og þótti hún bera vott um þrælslund. Ég held að það sé rétt.

[ Reply ]

Eiki at 30.4.2012

Eiki

Já, það er frekar lipurlega skautað frá Garðari Jónssyni, nýkjörnum ritara Sjómannafélagsins og taubútum á sérstöku tækifærisverði yfir í aftökutilkynninguna.

Það er eins og það hafi vantað smá fylliefni á eftir afmæliskveðjunni til Andrésar hins fimmtuga.


Add Comment

The password to post a comment is:   

Name
Website
Password
Comment